Description
Ný sending er væntanleg í vefverslun. Ýttu hér til að skrá þig á biðlista.
Ertu að leita að auka slökun, fyrir eða eftir góða baðferð eða æfingu? Eða viltu bara njóta þess að fá gott nudd heima í stofu? Tubble nuddbyssan er nákvæmlega það sem þú þarft! Nuddbyssan hjálpar til við að verkjastilla verki í öxlum, hálsi, mjöðmum, fótleggjum og kálfum.
Stærð og þyngd byssunnar er eftirfarandi:
- Þyngd: 900g
- Lengd: 22 cm
- Hæð: 17 cm
Innifalið:
- 6 stk nuddhausar
- Hleðslutæki
- Geymslukassi
- Notkunarhandbók
Sérkenni:
- Létt og handhæg hönnun
- LCD snertiskjár
- 30 – hraða stillingar (hraðastillingar 1300 – 3200 rpm)
- 6 klst ending á batteríi
- 4 klst hleðslutími
- Stoppar skjálfkrafa eftir 6 mínútúr
- Amplitude 9 mm
- Hlóðtíðni er 55 db.