Gæði og einfaldleiki… 

Auðvelt í uppsetningu

Það þarf ekki að taka nema nokkrar mínútur að setja Tubble baðkarið upp og láta renna vatn í það. Rafmagnspumpa fylgir baðinu og  blæs það upp á örfáum sekúndum.

Þægilegt

Sumir eru á því að Tubble baðkarið sé þægilegra en venjulegt baðkar, en botninn á Tubble baðkarinu líkist yoga dýnu. Til að fullkomna slökunina þá er góður höfuðpúði og glasahaldari jafnframt á baðkarinu.

Passar í flest öll baðherbergi

Ertu ekki með baðkar en saknar þess óendanlega mikið að slaka á í heitu baði eftir annasaman dag? Tubble er upplásið baðkar og aðlagar sig að flestum baðherbergjum. Frábær lausn án þess að fara í dýrar og flóknar endurbætur á baðherberginu.

Ef aðrir segja það, þá hlýtur það að vera rétt